Simon nýr leikmaður ÍBV
19. febrúar, 2016
ÍBV hefur samið við danska leikmanninn Simon Kollerup Smidt til tveggja ára. Leikmaðurinn var á reynslu hjá félaginu fyrr í mánuðinum og spilaði meðal annars úrslitaleikinn í fótbolta.net mótinu gegn KR.
Við hjá ÍBV erum afar sátt við að fá þennan sterka danska leikmann í hóp okkar Eyjamanna fyrir komandi tímabil og væntum mikils af honum. ÍBV býður Simon og sambýliskonu hans, Maiken Pedersen, velkomin til Eyja og hlökkum til samstarfsins og samvinnunnar með þeim.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst