25 þúsundkall í sekt
23. september, 2010
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur sektað knattspyrnudeild ÍBV um 25 þúsund krónur vegna ósæmilegrar hegðunar nokkurra stuðningsmanna liðsins á leik ÍBV og Stjörnunnar um síðustu helgi. Þar varð Halldór Orri Björnsson fyrir aðkasti að mati dómarans, Magnúsar Þórssonar, sem gerði athugasemd í leikskýrslu sína vegna þessa.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst