3 Eyjapeyjar útskrifast frá Keili
Þann 16. júní útskrifuðust 174 nemendur frá Keili, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs. Í hópnum voru 3 Eyjapeyjar: þeir Leó Snær Sveinsson af Háskólabrú, Hjörleifur Hreiðar Steinarsson sem flugumferðastjóri og Guðjón Kristinn Ólafsson sem ÍAK einkaþjálfari. Leó Snær hélt útskriftaræðu fyrir hönd nemenda á Háskólabrú og nefndi að eftir að hafa flutt á Reykjanesskagann hefði hann komist að því að lognið í Vestmannaeyjum færi aðeins hægar yfir en lognið á Ásbrú.

Nýjustu fréttir

Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.