Í tilefni af 40 ára afmæli Eyjafrétta verður athöfn í Einarsstofu á dag, laugardag kl. 13.30. �?ar verður opnaður aðgangur að blaðinu frá upphafi, en undanfarin misseri hefur verið unnið að skönnun blaðsins og að setja það í tölvutækt form. Eftir morgundaginn verður hægt að opna blöðin með link sem settur verður upp á eyjafrettir.is.
�?á mun �?rn Hrafnkelsson sviðsstjóri á Landsbókasafni og umsjónarmaður timarits.is segja frá gangverkinu á því vefsvæði. Arnar Sigurmundsson flytur erindi um blaðaútgáfu í Vestmannaeyja frá upphafi og �?mar Garðarsson segja frá hlutverki ritstjóra Eyjafrétta og vinnuferli blaðsins. Opnuð verður sýning á eldri ljósmyndum úr safni Eyjafrétta og einnig nýlegum myndum undir heitinu �??Vorið 2014�??. Eftir þessa andlegu næringu verður boðið líkamlega næringu.