62 ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt, flestir innanbæjar en í vikunni var gert átak í mælingu á ökuhraða í þéttbýli á Selfossi.
Fyrirhugað er að halda því áfram á næstu dögum og fara þá í Hveragerði, Þorlákshöfn Stokkseyri og Eyrarbakka og einnig í þéttbýlinu í uppsveitunum. Við eftirlitið verða m.a. notaðir ómerktir bílar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst