Nokkur fjöldi var samankominn á Stakkó í dag að fagna þjóðhátíðardeginum. Bjart í veðri og hlýtt í skjóli frá Vestmanneyska logninu.
Hátíðarræður voru haldna og svo var fimleikafélagið Rán með tvo hópa sem sýndu listir sínar við góðar undirtektir viðstaddra.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst