Námskynning í Framhaldsskólanunm

Í dag fara fram námskynningar í Framhaldsskólanunm og verður opið hús fyrir almenning í hádeginu frá klukkan 12-13 þar sem skólinn kynnir námsframboðið. En skólinn býður upp á stúdentspróf með sameiginlegum kjarna og síðan geta nemendur valið um 8 sérhæfingar. Félagsfræði, Náttúrfræði, Íþrótta, Heilbrigðis, Lista, Viðskipta, Fiskeldi og opið svið t.d. fyrir þá sem eru í tónlistarnámi samhliða framhaldskólanum.

Afreks akademía í samvinnu við ÍBV
Vélstjórnarnám og vélvirkjun og nú einnig C stig í vélstjórninni
Skipstjórn B
Grunndeild málmiðna
Grunndeild byggingagreina
Grunndeild rafiðna sem er einnig skipulagt sem nám með vinnu.
Sjúkraliðabraut sem er einnig skipulögð sem nám með vinnu.
Framhaldsskólabrú
Starfsbraut fyrir þá sem eru með einstaklingsmiðaða námskrá

Háskólarnir verða í skólanum og kynna sitt námsframboð.
Innritun á haustönn er hafin á menntagatt.is

 

Nýjustu fréttir

Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.