Eyjafréttir á götuna í dag – Áhugaverðar að vanda

Sjötta blað Eyjafrétta fer í dreifingu í dag til áskrifenda og á sölustaði okkar á Kletti, í Krónunni og Tvistinum. Það er fullt af áhugaverðu efni en eðlilega fá stelpurnar okkar, Bikarmeistarar ÍBV kvenna veglegt pláss í blaðinu, fjöldi mynda og athyglisverðra viðtala. Tveir nýir liðsmenn eiga efni í blaðinu, Díana Ólafsdóttir og Guðni Einarsson, Eyjamaður og blaðamaður til áratuga á Morgunblaðinu. Díana segir frá foreldramorgnum í Landakirkju og stöðu talmeinafræða í Vestmannaeyjum. Guðni kíkti í Geirabakarí í Kópavogi þar sem Eyjamenn hittast flesta morgna. Sagt er frá nýju hrognahúsi Ísfélgsins, loðnuvertíðinni gerð góð skil og tónlistarhátíðinni Hljómey og frábærum tónleikum Júníusar Meyvants í Hörpunni tíunda mars og margt fleira.

Nýjustu fréttir

Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.