Bréfasendingar löngu eftir að frestur rennur út!

Atburðarásin núna er hliðstæða þess sem gerðist árið 2005 þegar þáverandi umhverfisráðherra felldi úrskurð Skipulagsstofnunar um vegstæði úr gildi og fyrirskipaði nýtt umhverfismat vegna vegarins. �?á barst ráðherra bréf frá formanni �?ingvallanefndar löngu eftir að frestur til athugasemda var útrunninn. Málið var þá á borði ráðherra mun lengur en reglur mæla fyrir um og svo er einnig orðið nú. Á meðan bíða fjárveitingar til Gjábakkavegar. Vegur þessi sem styttir bæði vegalengdir innan Bláskógabyggðar og milli Laugarvatns og Reykjavíkur átti m.v. fjárveitingar að komast í gagnið 2007 en framkvæmdir eru enn ekki hafnar.

Valtýr sveitarstjóri segir að ef svo fari að ráðherra slái veginn öðru sinni af hljóti sveitarfélagið að leita réttar síns hjá umboðsmanni Alþingis og mögulega fyrir dómstólum. gks.

Nýjustu fréttir

Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.