Eyjamenn lögðu Selfyssinga

Í dag mættust ÍBV og Selfoss í fyrstu deild karla í handbolta í Vestmannaeyjum. Eyjamenn höfðu betur og unnu með 34 mörkum gegn 31. Staðan í hálfleik var aftur á móti 13:16 Selfyssingum í vil.
�?rlistin hafa engin áhrif á stöðu liðanna í deildinni því Eyjamenn hafa þegar tryggt sér sæti í efstu deild að ári.

Nýjustu fréttir

Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.