�?�?að er algjör upplifun að aka þessu og hann er vel ökufær á íslenskum vegum,�? segir Hafsteinn í samtali við Sunnlenska en bílinn kemst á allt að 317 kílómetra hraða. Um er að ræða nýjustu tegund af Viper gerðinni, flaggskipi Dodge bílaframleiðandans. �?etta er jafnframt eini bíllinn sinnar tegundar hér á landi en IB á Selfossi fluttu bílinn sérstaklega inn frá Bandaríkjunum fyrir Hafstein.
�?�?g er með svo mikla bíladellu að ég lít fyrst og fremst á þennan bíl sem listaverk. Síðan er bara bónus að geta ekið þessu,�? segir Hafsteinn, sem er sonur �?orvaldar Guðmundssonar, ökukennara, og á því ekki langt að sækja bíladelluna. �?Sumir vilja ferðast um á hestum á meðan aðrir vilja aka um á góðum bíl sem kostar á við graðhest. �?að er ekkert flóknara.
“
Hvað er sjóveiki?
Sjóveiki er misræmi milli skynfæra líkamans sem senda boð til heilans um hreyfingu – kyrrstöðu.
Þegar einstaklingur er úti á sjó þá nema skynjarar í vökvafylltum gangi í innra eyra hreyfingu og senda boð til heilans að einstaklingur sé á hreyfingu. Augun senda hins vegar boð til heilans um að viðkomandi sé kyrr. Heilinn á erfitt með að vinna úr þessum misvísandi og ósamræmdu upplýsingum og sendir skilaboð til magans um að tæma sig – þ.e. veldur uppköstum.
Einkenni sjóveiki eru þreyta, ógleði, svimi, svitakóf og uppköst.
Góð ráð til að hindra sjóveiki:
Lyf við sjóveiki þ.e. lyf sem slá á einkennin og fást án lyfseðils í apóteki.
Önnur ráð:
Hvar í skipinu er best að vera o.fl.
Þungun:
Þungaðar konur sem þjást af sjóveiki mega nota koffinátín í litlum skömmtum en best er að ráðfæra sig við lækni eða lyfjafræðing.
Þunguðum konum er ekki ráðlagt að nota engifer þar sem það er ekki staðfest hvort það geti haft skaðleg áhrif á fóstur.