Ungur maður hjólaði inn á Hásteinsvöll á rafmagnshlaupahjóli síðastliðinn fimmtudag þegar KFS lék við Hvíta riddarann í 3. deild karla í knattspyrnu á húkkaraleik.
Leikmönnum var ekki skemmt yfir atvikinu eins og sjá má í myndskeiðinu hér fyrir neðan.
Ljósmynd: Skjáskot.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst