Hjólaði inn á Hásteinsvöll í miðjum leik

Ungur maður hjólaði inn á Hásteinsvöll á rafmagnshlaupahjóli síðastliðinn fimmtudag þegar KFS lék við Hvíta riddarann í 3. deild karla í knattspyrnu á húkkaraleik.

Leikmönnum var ekki skemmt yfir atvikinu eins og sjá má í myndskeiðinu hér fyrir neðan.

https://www.tiktok.com/@islenskurfotbolti/video/7263211483746585888?embed_source=null%3Bnull%3Bembed_name&refer=embed&referer_url=www.mbl.is%2Fsport%2Fefstadeild%2F2023%2F08%2F06%2Ftrufladi_leik_i_eyjum_a_rafmagnshlaupahjoli_myndske%2F&referer_video_id=7263211483746585888

 

Ljósmynd: Skjáskot.

Nýjustu fréttir

Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.