Færri pysjur en að meðaltali síðustu 20 árin
Mælt er með því að sleppa pysjunum út á Hamri.

Nú hafa 94 pysjur verið skráðar í Pysjueftirlitið, þar af 38 vigtaðar.

Fram kemur í tilkynningu frá Pysjueftirlitinu að Rodrigo Martínez hjá Náttúrustofu Suðurlands hefur nú lokið að taka saman niðurstöður Pysjueftirlitsins frá upphafi þess árið 2003.

Í línuritinu að neðan er að sjá dreifingu á lundapysjunum í ár og að færri pysjur eru komnar núna en að meðaltali síðustu tuttugu árin.

 

Mynd: Pysjueftirlitið.

 

Nýjustu fréttir

Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.