Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur, lætur ekki rok og stórsjói stoppa sig þegar kemur að því að gleðja konur í Eyjum. Hann hafði boðað komu sína í Dömupartí sem verður á Café María í kvöld. Vegna vandræða í samgöngum óttuðust konur að hann léti ekki sjá sig en hann mætir. Þar kynnir hann bók sína, Hvernig getur þú gert konuna þína hamingjusama?
Um hana segir Þorgrímur:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst