Finnst þér að áhugamál þitt / atvinna njóti lítils skilnings og að félagar þínir í sauðfjárrækt séu fáir? Ert þú vondaufur um framtíðina eða hyggst þú sækja fram?
Félag sauðfjárbænda í Árnessýslu er að leita að þér, því nú leitum við félaga, gamalla og nýrra, sem vilja skapa tengsl og samstöðu meðal sauðfjárbænda, efla sauðfjárrækt og láta sig varða kjara- og markaðsmál.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst