Framkvæmdir við nýja Björgunarmiðstöð á Selfossi liggja nú niðri því verktakar hafa ekki fengið greitt fyrir vinnu sína eftir að viðskiptabanki byggingaraðilans hækkaði vextina á lánunum um 100%. Verktakarnir eiga inni um 70 millj. kr.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst