Bæjarráð Ölfuss hefur samþykkt að veita Vegagerðinni leyfi fyrir þeim hluta Suðurstrandarvegar sem liggur innan sveitarfélagsins.
Um er að ræða 48 km vegkafla sem liggur á milli Ísólfsskála og Þorlákshafnar. Í heild sinni er framkvæmdin í Grindavíkurbæ, Hafnarfjarðarbæ og í sveitarfélaginu Ölfusi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst