Þoka er í Eyjum og gerir það að verkum að flug liggur niðri. Flugfélag Vestmannaeyja, sem flýgur á Bakka, hefur beint öllum farþegum sínum, sem ætluðu að fljúga með félaginu á Þjóðhátíð, til Þorlákshafnar, en þaðan siglir Herjólfur kl. 16.00. Flugútlit í dag er mjög tvísýnt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst