Mosi hefur drepist á stóru svæði við Hellisheiðarvirkjun vegna mengunar.
Sigurður H. Magnússon, gróðurvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, segir að endurmeta þurfi mengunarvarnir á svæðinu. Náttúrufræðistofnun gerði bæði Orkuveitu Reykjavíkur og Umhverfisstofnun viðvart um málið í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst