Guðrún Elísa Gunnarsdóttir hóf störf á skrifstofu Flóahrepps 1. september s.l.
Hún verður í 50% stöðugildi og mun annast símsvörun og önnur almenn skrifstofustörf.
Guðrún Elísa býr í Hólshúsum, Flóahreppi og var boðin velkomin til starfa m.a. á ágætri heimasíðu Flóahrepps, www.floahreppur.is
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst