Útibú handboltaliðs ÍBV í Vestmannaeyjum, Haukar, unnu í dag einn stærsta sigur íslensks handbolta þegar liðið lagði ungverska stórliðið Veszprém á Ásvöllum í dag 27:26 en Haukar höfðu mikla yfirburði í leiknum. Í liði Hafnarfjarðarliðsins má finna fjölda Eyjamanna, m.a. fimm leikmenn sem stóðu svo sannarlega fyrir sínu í leiknum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst