Vegagerðin vinnur nú að því að koma fyrir ljósastaurum á gatnamótum Eyrarbakkavegar og Gaulverjabæjarvegar. Umferð er mikil um þennan veg og mun lýsing á gatnamótunum auka umferðaröryggi þarna til mikilla muna.
Á ágætri heimasíði Óðins Andersen á Eyrarbakka má sjá umferðarteljara sem er á þessum vegi og fróðlegt er að líta á:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst