Daginn sem ég sagði af mér þingmennsku ákvað ég að koma á prent
bókarskræðu sem ég var byrjaður að öngla í á síðasta vetri. Var búinn að salta hana til síðari tíma. Þetta er greinasafn frá síðastliðnum árum sem ég svo bæti með smá játningakafla þar sem ég játa nokkrar yfirsjónir
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst