Enn eitt reiðarslagið dundi á síldveiðiflotanum í gærkvöldi þegar Hafrannsóknarstofnun beitti skyndilokun á stóru svæði í sunnanverðum Faxaflóa, út af Njarðvík og Keflavík, og einnig skyndilokun á síldveiðisvæðinu við Vestmannaeyjar, þar sem skip voru farin að fá stór köst.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst