Síðustu vikur hefur knattspyrnumótið Cecafa Senior Challenge Cup í Afríku farið fram en Úganda var eitt tólf liða sem léku í mótinu. Andrew Mwesigwa, leikmaður ÍBV var fyrirliði úganska liðsins sem gerð sér lítið fyrir og vann mótið. Úganda lagði Kenýa í úrslitaleiknum 1:0 og tók Andy við sigurverðlaununum í leikslok við mikinn fögnuð úganskra knattspyrnuáhugamanna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst