Einmuna veðurblíða er í Vestmannaeyjum þegar þetta er skrifað, nánast algjört logn, sól og blíða. Margir hafa beðið óþreyjufullir eftir sumrinu, sérstaklega eftir mikið rok síðustu daga en svo virðist sem sumarið sé komið. Spáð er svipuðu veðri út þessa viku.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst