Stjórn Útvegsbændafélags Vestmannaeyja leggst eindregið gegn tillögum og hugmyndum um fyrningarleið í sjávarútvegi eins og hún hefur verið kynnt í samstarfsyfirlýsingu Samfylkingar og Vinstri Grænna sem nú skipa ríkisstjórn Íslands. Mikilvægt er að setjast niður með fulltrúum hagsmunaaðila og ræða þau viðfangsefni sem brenna mest á atvinnugreininni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst