Kvennalið ÍBV í knattspyrnu leikur í kvöld gegn GRV í VISA bikarkeppninni. Leikur liðanna fer fram á Hásteinsvelli og hefst klukkan 19.00. GRV leikur í Pepsídeild kvenna og hefur farið ágætlega af stað, vann m.a. Stjörnuna 1:0 á dögunum en Stjarnan er eitt af toppliðum efstu deildar. Það verður því væntanlega erfiður leikur sem bíður Eyjastúlkna í kvöld.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst