Tvö slys urðu í Vestmannaeyjum í gærkvöldi, vinnuslys og umferðarslys. Lyftari valt og lenti ökumaðurinn undir húsi lyftarans með ristina og kramdist nokkuð. Rétt fyrir miðnætti varð unglingsstúlka fyrir bíl í Herjólfsdal. Á Mbl.is er haft eftir lögreglunni að stúlkan hafi handleggsbrotnað og fengið gat á höfuðið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst