Ívar Ingimarsson fór upp fyrir Ásgeir Sigurvinsson
1. desember, 2009
Ívar Ingimarsson, fyrirliði Reading, fundaði í gær með forráðamönnum félagsins um framtíð sína þar. Eins og fram kom í Morgunblaðinu fyrir helgina hafnaði Ívar samningstilboði frá Reading en núgildandi samningur hans rennur út í vor.