Annar tveggja veltiugga Herjólfs skemmdist við bryggju í Vestmannaeyjum í gærkvöld og er ugginn ónothæfur. Skipið siglir enn á ný á öðrum ugganum en nýlega var sami veltiuginn lagfærður eftir að hafa verið skemmdur í tæpt ár.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst