Eins og greint var frá fyrr í dag var ekki annað að sjá á bókun bæjarráðs að búið væri að semja við Eimskip um áframhaldandi rekstur skipsins til 1. september 2011. Eyjafréttir.is sendu Guðmundi Pedersen, rekstrarstjóra Herjólfs hjá Eimskip póst og spurði hann hvort hann gæti staðfest að samningurinn lægi fyrir.