Í lok árs 2009 voru 1.582 fiskiskip á skrá hjá Siglingastofnun og hafði þeim fjölgað um 53 á árinu en það eru allt opnir fiskibátar. Flest fiskiskip voru skráð á Vestfjörðum eða 326 skip, sem eru um 21% fiskiskipastólsins. Fæst fiskiskip voru skrá á Suðurlandi eða 86 sem samsvarar 5% af heildafjölda þeirra. Í Vestmannaeyjum eru skráð skráð 39 fiskiskip stærri en 10 tonn og 19 opnir fiskibátar.