Bæjarmálafélag Frjálslynda flokksins í Vestmannaeyjum sendi frá sér fréttatilkynningu í gær á vefmiðlana en í henni segir að þar sem frjálslyndir komi ekki til með að bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum í vor, er þeirra fólk og aðrir sem styðja stefnu Frjálslynda flokksins hvattir til að hunsa kosningarnar í vor með því að sitja heima eða skila auðu.