Ég fór á stórkostlega tónleika með hljómsveitinni Tríkot og Lúðrasveit Vestmanneyja á laugardaginn. Eftir að hafa notið þess að hlusta á þau spila hverja perluna á fætur annari fór ég að velta fyrir mér hvernig í ósköpunum svo stór hópur ólíkra einstaklinga gæti myndað svona heild. Hvernig 75 manns, hver með sitt hljóðfæri, gætu hljómað svo vel saman.