Gosnóttin endurgerð fyrir Djúpið
12. ágúst, 2010
Tökur á kvikmyndinni Djúpið eru hafnar í Vestmannaeyjum en Baltasar Kormákur leikstýrir myndinni, sem er að einhverju leyti byggð á Helliseyjarslysinu 1984, auk þess sem Heimaeyjargosið 1973 kemur við sögu. Myndin er byggð á samnefndu leikriti Jóns Atla Jónassonar. Tökur hófust á mánudaginn og hafa farið fram víða í miðbænum. M.a. var á heitu sumarkvöldi framkallaður snjóstormur af verstu gerð. Þá fór fram í gærkvöldi endurgerð á gosnóttinni, þegar Eyjamenn flýðu um borð í báta undan gosinu.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.