Ísfélagið 4. stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins
12. nóvember, 2010
Ísfélag Vestmannaeyja er í 4. sæti yfir stærstu sjávarútvegsfyrirtæki landsins árið 2009, samkvæmt úttekt tímaritsins Frjálsrar verslunar. Vinnslustöðin eru 6. sæti. En stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins er Samherji á Akureyri.