Í dag kynntu fulltrúar Siglingastofnunar fyrir Ögmundi Jónassyni, samgönguráðherra, tillögur um aðgerðir við viðhaldsdýpkun í Landeyjahöfn. Í frétt frá Siglingastofnun segir, að ráðherra hafi tekið tillögunum vel og fallist á þær. Í stuttu máli felast tillögurnar í þremur liðum: