Kiwanislykillinn, lykill að lífi verður seldur í Eyjum á föstudag og laugardag. Kiwanismenn munu vera fyrir fram an helstu verslanir bæjarins og bjóða lykilinn til sölu á 1500 krónur. Að þessu sinni er K-lykillinn alvöru lykill, af ASSA gerð og gengur að öllum venjulegum Assa skrám.