Unnar Valby Gunnarsson, skipstjóri á Baldri segist hafa nýtt sér reynslu skipstjóra Herjólfs til að koma í veg fyrir að skipið snúist í innsiglingunni við Landeyjahöfn. Í morgun sigldi skipið í um þriggja metra ölduhæð, sem er hálfum metra meira en miðað hefur verið við til þessa. Eins og sjá má á meðfylgjandi frétt Sighvatar Jónssonar á www.ruv.is en fréttina má sjá hér að neðan.