Áform ríkisstjórnarinnar um að hækka auðlindagjald í 27,0%, samkvæmt frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2012, jafngildir því að ríkið fari að skattleggja 116% hagnaðar útgerðarfyrirtækjanna að jafnaði, sagði Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, í erindi á aðalfundi LÍÚ í dag.