Nýtt sjávarútvegsfrumvarp hefur vakið upp mikil viðbrögð hjá útgerðum og sveitarfélögum víða um land sem telja sjávarútveg í núverandi mynd dauðadæmdan. Fréttir leituðu eftir áliti Arnars Hjaltalíns, formanns Drífanda-, stéttarfélags, á frumvarpinu og þeim álitamálum sem fjallað hefur verið um og snúa að skiptaverði í beinum viðskiptum milli sjómanna og útgerðarmanna.