Grímur kokkur býður í mat á morgun
Kl. 11:30 til 13:00 á morgun, föstudag, ætlar Grímur kokkur og hans fólk að bjóða öllum Vestmannaeyingum í mat niður á Vigtartorg, þar sem hann ætlar að kynna nýjung frá sér og gefa öllum fiskistangir, franskar og sósu og Ölgerðin ætlar að gefa gos til að skola þessu með.

Nýjustu fréttir

Í dag eru 75 ár frá Glitfaxaslysinu
Hárígræðslur í Tyrklandi 
Húsið of hátt – skipulagi breytt eftir á og nágrannar ósáttir
Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.