Goslokanefnd óskar eftir sölubörnum til að selja merki Goslokahátíðarinnar. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við stjórnendur goslokahátiðar í ráðhúsinu en góð sölulaun eru í boði. Merkin eru annars til sölu í Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Eymundsson.