Ekki náðu Eyjamenn sjöunda sigurleiknum í röð í kvöld þegar þeir sóttu Breiðablik heim í Kópavoginn í kvöld. Heimamenn voru sterkari lengst af í leiknum og voru verðskuldað yfir í hálfleik 1:0 og í raun voru Eyjamenn heppnir að vera aðeins einu marki undir í hálfleik.