Vestmannaeyjabær gefur Síldarvinnslunni og Magnúsi Kristinsynni frest fram til hádegis á föstudag til þess að leggja fram forkaupsréttartilboð í Berg-Huginn, þar sem söluverð og aðrir skilmálar eru tilgreindir á tæmandi hátt. Að öðrum kosti muni bærinn höfða mál fyrir dómstólum.