Nú hefur verið staðfest að Portland Ve er til sölu með aflaheimildum sem eru um 250 þorskígildi. Vonandi hreppa heimamenn hnossið og ég held reyndar að svo verði. Einnig gengur fjöllunum hærra að önnur útgerð sé til sölu með 1000 tonna kvóta. Það eru nú ekki margir eftir svo nú er bara að giska!!
Nú skellur landsbyggðarskatturinn á oss að fullum þunga. Hvað skyldi hann nú fara í?