Lögreglan á Selfossi hefur haft upp á manni sem grunaður er um að hafa nauðgað stúlku í Herjólfsdal um verslunarmannahelgina. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er unnið að rannsókn málsins en þegar henni er lokið verður málið sent til ríkissaksóknara.