Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu. Skemmtanahald helgarinnar gekk áfallalaust fyrir sig þrátt fyrir að fjöldi manns hafi verð að skemmta sér. Eitthvað var þó um að lögreglan aðstoðaði fólk til síns heima sökum ölvunarástands þess.