Fjórir peyjar í æfingahópi Íslands
31. október, 2012
Æfingahópur íslenska landsliðsins í handbolta, skipað drengjum fæddum á árinu 1998drengja fædda 1998 hefur verið valinn en í hópnum eru fjórir Eyjapeyjar. Þetta eru þeir Andri Ísak Sigfússon, Breki Ómarsson, Darri Birgisson og Logi Snædal Jónsson. Strákarnir ættu að kannast vel við þjálfarann, sem er enginn annar en Árni Stefánsson, sem þjálfaði hjá ÍBV áður en hann var ráðinn til starfa hjá Handknattleikssambandi Íslands. Alls valdi Árni 29 leikmenn á æfinuna en fyrsta æfingin er föstudaginn 2. nóvember í Kaplakrika.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst